Inngildingarvísitala Íslands 2024

Inngildingarvísitalan er mikilvægt framlag til umræðunnar um fjölbreytileika og inngildingu í atvinnulífinu. Markmiðið með verkefninu er að veita íslenskum fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að mæla, bera saman og bæta inngildingu á vinnustöðum sínum.

Niðurstöður

Ítarlegri niðurstöður úr Inngildingarvísitölu Íslands 2024, meðal annars samanburður út frá stærð, tegund vinnustaða og atvinnugrein.

3,4

af 5 mögulegum

Lykiltölur

Lykiltölur úr niðurstöðum Inngildingarvísitölu Íslands 2024 eru nú aðgengilegar hér. Veljið tungumál og smellið á hnappinn til að sækja lykiltölur og greiningar.

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland