Breytingaskeiðið á vinnustað

Fræðslupakki um breytingaskeiðið

Breytingaskeiðið er eðlilegur hluti af lífinu, en það fær sjaldan þá athygli sem það verðskuldar. Þessi pakki frá Öldu eykur þekkingu, styrkir samkennd og eflir sjálfstraust í kringum breytingaskeiðið.

Með stafrænni og leikjavæddri örfræðslu, vinnustofu frá Öldu og hagnýtu stuðningsefni lærir starfsfólk og stjórnendur að þekkja einkenni, veita virkan stuðning og skapa vinnuumhverfi þar sem öll geta blómstrað.

Örfræðslu yfirlit

Örfræðsla Öldu um breytingaskeiðið skiptist í tvo hluta:

  1. Kynntu þér breytingaskeiðið og einkenni þeirra og skildu hvernig það getur haft áhrif á daglegt líf og störf.

  2. Lærðu hvernig stjórnendur, teymi og vinnustaðir geta stutt þau sem ganga í gegnum breytingaskeiðið og stuðlað að opnum, virkum samtölum.

Verð frá

350.000

kr.

Örfræðslur um breytingaskeiðið á vinnustaðnum
Námskeið sem tengjast auðveldlega við núverandi fræðslukerfi (LMS) en virka einnig vel fyrir vinnustaði sem ekki nota slík kerfi.

Vinnustofa: Breytingaskeiðið á vinnustaðnum
Hagnýt vinnustofa fyrir þinn vinnustað frá Öldu sem miðar að því að auka vitund, efla samkennd og skapa stuðningsríkari vinnustaði.

Límmiðar fyrir tölvur og síma sem hvetja til þátttöku og halda samtalinu gangandi á vinnustaðnum.

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland