Fræðslupakkar Öldu

Tökum breytingaskeiðið inn í samtalið

Fræðslupakki sem eykur þekkingu, styrkir samkennd og eflir sjálfstraust stjórnenda í tengslum við breytingaskeiðið.

Stuðningsríkt starfsumhverfi er algjört lykilatriði fyrir fólk á breytingaskeiðinu og getur aukið starfsánægju, dregið úr fjarveru og stuðlað að því að reynslumikið starfsfólk blómstri áfram í starfi.

Með fræðslupakka Öldu fá vinnustaðir aðgang að stafrænni og leikjavæddri örfræðslu, erindi frá Öldu og hagnýtu stuðningsefni. Starfsfólk og stjórnendur læra að þekkja einkenni, veita virkan stuðning og skapa vinnuumhverfi þar sem öll geta blómstrað.

Gagnadrifin nálgun og leikjavædd örfræðsla Öldu hafa gert okkur ótrúlega auðvelt að fara strax af stað og hefja raunverulegar breytingar.

Gagnadrifin nálgun og leikjavædd örfræðsla Öldu hafa gert okkur ótrúlega auðvelt að fara strax af stað og hefja raunverulegar breytingar.

Verð frá

350.000

kr.

Örfræðslur um breytingaskeiðið í tveimur hlutum

Fyrri hluti: Breytingaskeiðið, einkenni þess og hvernig það getur haft áhrif á daglegt líf og störf.

Seinni hluti: Lærðu hvernig stjórnendur, teymi og vinnustaðir geta veitt stuðning sem ganga í gegnum breytingaskeiðið og stuðlað að opnum, virkum samtölum.

Erindi um breytingaskeiðið
Hagnýtt erindi fyrir þinn vinnustað sem miðar að því að auka vitund, efla samkennd og skapa stuðningsríkari vinnustaði.

Fjölbreytt stuðningsefni sem hvetur til þátttöku og heldur samtalinu gangandi

Treyst af leiðandi vinnustöðum á alþjóðavísu

Treyst af leiðandi vinnustöðum á alþjóðavísu

Treyst af leiðandi vinnustöðum á alþjóðavísu

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland