Fræðslupakkar Öldu

Aðgengi og fötlun

Fræðslupakki sem eykur skilning á aðgengi og fötlunarfordómum (e. ableism) og hjálpar vinnustöðum að fyrirbyggja og draga úr fötlunarfordómum og útilokun á vinnustöðum. Stjórnendur og starfsfólk fá tæki og tól til að byggja upp menningu sem einkennist af virðingu og öryggi. Örfræðslan var unnin í samstarfi við Þroskahjálp og Háskóla Íslands.

Tveir örfræðslukúrsar

Tveir örfræðslukúrsar

Hagnýtt erindi frá sérfræðingi Öldu

Hagnýtt erindi frá sérfræðingi Öldu

Verkfærakista

Verkfærakista

Gagnadrifin nálgun og leikjavædd örfræðsla Öldu hafa gert okkur ótrúlega auðvelt að fara strax af stað og hefja raunverulegar breytingar.

Gagnadrifin nálgun og leikjavædd örfræðsla Öldu hafa gert okkur ótrúlega auðvelt að fara strax af stað og hefja raunverulegar breytingar.

  • Innifalið í fræðslupakkanum um aðgengi og fötlun

  • Örfræðsla Öldu* um aðgengi og fötlunarfordóma skiptist í tvo hluta:

    1. Birtingarmyndir fötlunarfordóma í vinnuumhverfinu

    2. Handbók um tungutak án útilokunar

  • Hagnýtt erindi: Handbók um tungutak án útilokunar

    • Sérfræðingur frá Öldu heldur erindi fyrir vinnustaðinn sem eykur skilning á aðgengi og fötlunarfordómum.

  • Verkfærakista

    • Með helstu atriðum sem hægt er að nálgast hvenær sem er!

  • *Tengist við fræðslukerfi eða sent í gegnum Teams, Slack eða önnur samskiptakerfi.

Verð

350.000

kr.

Treyst af leiðandi vinnustöðum á alþjóðavísu

Treyst af leiðandi vinnustöðum á alþjóðavísu

Treyst af leiðandi vinnustöðum á alþjóðavísu

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland

Alda Solutions ehf.

kt. 590820-1480

Hafnarstraeti 20,

101 Reykjavik, Iceland