Fræðslupakkar Öldu
Aðgengi og fötlun
Fræðslupakki sem eykur skilning á aðgengi og fötlunarfordómum (e. ableism) og hjálpar vinnustöðum að fyrirbyggja og draga úr fötlunarfordómum og útilokun á vinnustöðum. Stjórnendur og starfsfólk fá tæki og tól til að byggja upp menningu sem einkennist af virðingu og öryggi. Örfræðslan var unnin í samstarfi við Þroskahjálp og Háskóla Íslands.
Innifalið í fræðslupakkanum um aðgengi og fötlun
Örfræðsla Öldu* um aðgengi og fötlunarfordóma skiptist í tvo hluta:
Birtingarmyndir fötlunarfordóma í vinnuumhverfinu
Handbók um tungutak án útilokunar
Hagnýtt erindi: Handbók um tungutak án útilokunar
Sérfræðingur frá Öldu heldur erindi fyrir vinnustaðinn sem eykur skilning á aðgengi og fötlunarfordómum.
Verkfærakista
Með helstu atriðum sem hægt er að nálgast hvenær sem er!
*Tengist við fræðslukerfi eða sent í gegnum Teams, Slack eða önnur samskiptakerfi.
Verð












